Frá lokahófi yngri flokka
Lokahóf yngri flokka Keflavíkur var haldið íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 24. september. Þar mættu iðkendur og foreldrar þeirra til að gera upp sumarið. Veitt voru verðlaun fyrir árangur og ástundun og boðið upp á veitingar. Þá voru gömul búningasett til sölu ásamt ýmsum varningi merktum Keflavík. Hér að neðan má sjá lista yfir alla verðlaunahafa þetta sumarið.
Við komum með veglegan myndapakka frá lokahófinu strax eftir helgi.
VERÐLAUNAHAFAR - LOKAHÓF 2011 - STRÁKAR
7. flokkur yngri
Besta mæting: Axel Ingi Jóhannesson, 99.26%
Mætingarverðlaun, 90% mæting og yfir: Alexander Aron Smárason, Jökull Ingi Kjartansson, Magnús Þór Ólason, Óliver Andri Einarsson, Stefán Jón Friðriksson, Valur Þór Hákonarson
7. flokkur eldri
Besta mæting: Birkir Freyr Andrason, 99.28%
Mætingarverðlaun, 90% mæting og yfir: Auðunn Fannar Hafþórsson, Flosi Gunnar Guðmundsson, Jökull Máni Jakobsson, Sigurður Gunnar Ólafsson, Sigurður Orri Ingimundarson
6. flokkur yngri
Besta mæting: Fannar Freyr Einarsson, 100%
Mætingarverðlaun, 90% mæting og yfir: Andri Snær Henningsson, Árni Freyr Njálsson, Dawid Jan Laskowski, Garðar Franz Gíslason, Helgi Bergmann Hermannsson, Orri Freyr Ingimundarson, Ragnar Ingi Sigurðsson, Sævar Ingi Örlygsson, Viðar Már Ragnarsson, Ævar Helgi Arngrímsson
6. flokkur eldri
Besta mæting: Ólafur Þór Örlygsson, 98.55%
Mætingarverðlaun, 90% mæting og yfir: Andri Þór Árnason, Bergþór Örn Jensson, Einar Sæþór Ólason, Gunnólfur Björgvin Guðlaugsson
5. flokkur yngri
Mestu framfarir: Eyþór Atli Aðalsteinsson
Besta mæting: Axel Fannar Sævarsson, Jón Kristján Harðarson, Ingi Þór Sighvatsson, Stefán Arnar Ingiþórsson, Ingimundur Arngrímsson
Besti félaginn: Egill Darri Einarsson
Leikmaður ársins: Ísak Óli Ólafsson
5. flokkur eldri
Mestu framfarir: Ólafur Ingi Jóhannsson
Besta mæting: Ólafur Ingi Jóhannsson, Eggert Gunnarsson
Besti félaginn: Hafþór Logi Bjarnason
Leikmaður ársins: Þröstur Ingi Smárason
4. flokkur yngri
Mestu framfarir: Jón Ásgeirsson
Besta mæting: Andri Már Ingvarsson
Besti félaginn: Brynjar Bergmann Björnsson
Leikmaður ársins: Samúel Þór Traustason
4. flokkur eldri
Mestu framfarir: Theodór Sigurbergsson og Hermann Snorri Hermannsson
Besta mæting: Guðmundur Juanito Ólafsson
Besti félaginn: Dagur Funi Brynjarsson
Leikmaður ársins: Fannar Orri Sævarsson og Anton Freyr Hauksson
3. flokkur yngri
Mestu framfarir: Leonard Sigurðsson
Besta mæting: Ari Steinn Guðmundsson
Besti félaginn: Einar Þór Kjartansson
Leikmaður ársins: Aron Freyr Róbertsson
3. flokkur eldri
Mestu framfarir: Brynjar Freyr Garðarsson
Besta mæting: Ólafur Ingvi Hansson
Besti félaginn: Arnar Már Örlygsson
Leikmaður ársins: Ási Skagfjörð Þórhallsson
ALLIR FLOKKAR
Mestu framfarir: Jón Tómas Rúnarsson
Besti félaginn: Sindri Kristinn Ólafsson
Besti markvörður: Eyþór Guðjónsson
Besti varnarmaður: Samúel Kári Friðjónsson
Besti miðjumaður: Magnús Ríkharðsson
Besti sóknarmaður: Árni Gunnar Þorsteinsson
Besti leikmaðurinn: Elías Már Ómarsson
VERÐLAUNAHAFAR - LOKAHÓF 2011 - STELPUR
7. flokkur
Besta mæting: Kamilla Ósk Jensdóttir 92%
Mætingarverðlaun, 90% mæting og yfir: Bríet Björk Sigurðardóttir og Gígja Guðjónsdóttir
6. flokkur
Besta mæting: Sveindís Jane Jónsdóttir 97%
Mætingarverðlaun, 90% mæting og yfir: Árdís Inga Þórðardóttir og Elva Margrét Sverrisdóttir
5. flokkur
Mestu framfarir: Hafdís Fanney Guðlaugsdóttir og Þórdís Ásta Ingvarsdóttir
Besta mæting: Eva Lind Daníelsdóttir,Stella Björk Einarsdóttir og Marín Veiga Guðbjörnsdóttir
Besti félaginn: Marín Veiga Guðbjörnsdóttir
Leikmaður ársins: Aníta Lind Daníelsdóttir og Auður Erla Guðmundsdóttir
4. flokkur
Mestu framfarir: Tinna Björk Guðmundsdóttir
Besta mæting: Þóra Kristín Klemenzdóttir og Thelma Rún Matthíasdóttir
Besti félaginn: Þóra Kristín Klemenzdóttir
Leikmaður ársins: Marín Rún Guðmundsdóttir og Guðný Hanna Sigurðardóttir
3. flokkur
Mestu framfarir: Erna Kristín Brynjarsdóttir
Besta mæting: Kara Líf Ingibergsdóttir
Besti félaginn: Eva Sif Gunnarsdóttir
Leikmaður ársins: Heiðrún Sjöfn Þorsteinsdóttir
ALLIR FLOKKAR
Mestu framfarir: Tinna Björk Guðmundsdóttir
Besti félaginn: Þóra Kristín Klemenzsóttir
Besti markvörður: Auður Erla Guðmundsdóttir
Besti varnarmaður: Guðný Hanna Sigurðardóttir
Besti miðjumaður: Björk Lind Snorradóttir
Besti sóknarmaður: Marín Rún Guðmundsdóttir
Besti leikmaðurinn: Heiðrún Sjöfn Þorsteinsdóttir