Frá lokahófi yngri flokka
Lokahóf yngri flokka Keflavíkur var haldið íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 10. október. Þar mættu iðkendur og foreldrar þeirra til að gera upp sumarið. Veitt voru verðlaun fyrir árangur og ástundun og boðið upp á veitingar. Hér að neðan má sjá lista yfir alla verðlaunahafa þetta sumarið.
VERÐLAUNAHAFAR - LOKAHÓF 2015 - STRÁKAR
7. flokkur yngri
Besta mæting: Elvar Ingi Ólafsson og Tómas Aron Emilsson, 97.69%
Mætingarverðlaun: Bóas Orri Unnarsson, Brynjar Björn Einarsson, Jóhann Gauti Guðmundsson, Ómar Helgi Kárason, Ómar Orri Gíslason, Rúnar Leó Hólmarsson og Tómas Logi Jónsson
7. flokkur eldri
Besta mæting: Svavar Hörðdal Guðnason og Viktor Árni Traustason, 90%
6. flokkur yngri
Besta mæting: Gabríel Aron Sævarsson, 99,22%
Mætingarverðlaun: Brynjar Ólafsson, Gabríel Máni Sævarsson, Halldór Örn Jóhannesson, Tómas Orri Bergmann Björnsson og Tómas Tómasson
6. flokkur eldri
Besta mæting: Guðmundur Páll Jónsson, Mikael Orri Emilsson og Óskar Örn Ólafsson, 100%
Mætingarverðlaun: Guðjón Snorri Herbertsson
5. flokkur yngri
Mestu framfarir: Jón Óli Skarphéðinsson og Helgi Þór Skarphéðinsson
Besta mæting: Róbert Ingi Njarðarson
Besti félaginn: Sæþór Elí Bjarnason
Leikmaður ársins: Stefán Jón Friðriksson
5. flokkur eldri
Mestu framfarir: Pawel Wasilewski
Besta mæting: Guðmundur Rúnar Júlíusson
Besti félaginn: Hafþór Bjartur Sveinsson
Leikmaður ársins: Jökull Máni Jakopsson
4. flokkur yngri
Mestu framfarir: Gerald B. Einarsson og Fannar F. Einarsson
Besta mæting: Viðar M. Ragnarsson
Besti félaginn: Borgar U. Ólafsson
Leikmaður ársins: Garðar F. Gíslason og Davíð S. Jóhannsson
4. flokkur eldri
Mestu framfarir: Einar S. Ólason
Besta mæting: Óli Þ. Örlygsson
Besti félaginn: Ólafur Þ. Gunnarsson
Leikmaður ársins: Björn Aron Björnsson
3. flokkur yngri
Mestu framfarir: Sigurður Ingi Bergsson og Cezary Wiktorowicz
Besta mæting: Eyþór Atli Aðalsteinsson og Edon Osmani
Besti félaginn: Sindri Snær Hleiðarsson og Hreggviður Hermannsson
Leikmaður ársins: Ísak Óli Ólafsson
3. flokkur eldri
Mestu framfarir: Magnús Magnússon
Besta mæting: Ólafur Ingi Jóhannsson
Besti félaginn: Arnór Breki Atlason
Leikmaður ársins: Ingimundur Aron Guðnason
ALLIR FLOKKAR
Mestu framfarir: Rúnar Þór Sigurgeirsson
Besti félaginn: Júlíus Davíð Júlíusson Ajayi
Besti markvörður: Þröstur Ingi Smárason
Besti varnarmaður: Sigurbergur Bjarnason
Besti miðjumaður: Hilmar Andrew McShane
Besti sóknarmaður: Stefán Alexander Ljubicic
Besti leikmaðurinn: Stefán Alexander Ljubicic
VERÐLAUNAHAFAR - LOKAHÓF 2015 - STELPUR
7. flokkur
Besta mæting: Júlía R. Bjarnadóttir
Mætingarverðlaun: Alma R. Magnúsdóttir og Sigurbjörg D. Gunnarsdóttir
6. flokkur
Besta mæting: Sóldís E. Ingibjargardóttir
Mætingarverðlaun: Elfa K. Magnúsdóttir og Esther J. Gústavsdóttir
5. flokkur
Mestu framfarir: Ragnhildur Rán Árnadóttir
Besta mæting: Sigrún Birta Sigurgestsdóttir
Besti félaginn. Erna Björg Rán Arnardóttir
Leikmaður ársins: Bríet Björk Sigurðardóttir og Amelía Rún Fjeldsted
4. flokkur
Mestu framfarir: Sigrún B. Sigurðardóttir og Þorsteina Þ. Árnadóttir
Besta mæting: Sveindís J. Jónsdóttir
Besti félaginn: Dominika I. Klimaszewska
Leikmaður ársins: Íris Una Þórðardóttir
3. flokkur
Mestu framfarir: Júlía Rut Sigursveinsdóttir og Sigríður Eva Tryggvadóttir
Besta mæting: Sigríður Eva Tryggvadóttir, 96,92%
Besti félaginn: Særún Björgvinssdóttir
Leikmaður ársins: Margrét Hulda Þorsteinsdóttir
ALLIR FLOKKAR
Mestu framfarir: Bríet Björk Sigurðardóttir
Besti félaginn: Árdís Inga Þórðardóttir 4. fl.
Besti markvörður: Helga Sif Árnadóttir 3. fl.
Besti varnarmaður: Viktoría Sól Sævarsdóttir 3. fl.
Besti miðjumaður: Brynja Pálmadóttir 3. fl.
Besti sóknarmaður: Sveindís Jane Jónsdóttir 4. fl.
Besti leikmaðurinn: Anita Lind Daníelsdóttir 3. fl.
LANDSLEIKIR
Aníta Lind Daníelsdóttir, Sigurbergur Bjarnason og Stefán Alexander Ljubicic