Fréttir

Knattspyrna | 21. júlí 2007

Fréttir af 3. flokki í Ameríku

Piltarnir í 3. flokki eru þessa dagana á USA Schwans Cup í Minnesota eins og fram hefur komið her á síðunni. 

Keflavik spiladi i 8 - lida urslitum i gaer og er eftirfarandi umsogn um leikinn tekin a bloggsidu flokksins:
"Tad hafdist, 1-0 sigur i otarflega erfidum leik tar sem vid vorum mikid sterkari adilinn en skorudum tegar litid var eftir af leiknum. Tad var Thordur sem skoradi markid mikilvaega en leikurinn einkenndist af mikilli barattu. Nu liggur fyrir hvild fyrir undanurslitaleikinn sem verdur spiladur i kvold klukkan 19:10 a stadartima, vid skrifum aftur i kvold med fleiri frettir vonandi godar."

Og her er umfjollun um undanurslitaleikinn tekin af bloggsidu flokksins:
"Undanurslitaleikurinn tapadist 4-5 eftir vitaspyrnukeppni, leikurinn spiladist vel og var frabaer skemmtun vid maettum horkulidi fra Kanada. Eftir venjulegan leiktima var stadan 0-0 og var tvi framlengt um 2x5 min tar sem ekkert mark var skorad og tvi gripid til vitaspyrnukeppni sem tapadist eins og adur kom fram. Strakarnir hafa stadid sig eins hetjur og ekkert nema hros skilid hvort heldur fyrir frammistodu eda framkomu sem hefur verid til fyrirmyndar i alla stadi. Bestu kvedjur heim, og sjaumst fljotlega....."

Drengirnir eru svo sannarlega bunir ad standa sig frabaerlega og gratlega naerri tvi ad komast i urslitaleikinn.  Til hamingju piltar med godan arangur.

Myndir af Keflavikurpiltunum fra motinu ma nalgast her.


Her eru toffararnir Sigurbergur Elisson og Sindri Thrastarson i Bunker Beach Party a USA Schwans Cup.
Mynd fra heimasidu motsins.