Fréttir

Knattspyrna | 30. júní 2005

Fréttir af Essomóti 5. flokks

Piltarnir í 5. flokki eru nú staddir á Akureyri þar sem þeir taka þátt í Essomóti KA sem hófst í gær.  Alls eru 33 keppendur frá Keflavík á mótinu og leika þeir í fjórum liðum.  Auk þjálfara og fararstjóra er stór hópur foreldra með í för og er góð stemmning í hópnum.  Síðast þegar við fréttum var veðrið á Akureyri blautt, stillt og hlýtt.  Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Essomótsins.  Hér koma svo úrslitin úr leikjum Keflavíkur til þessa:

A-lið
Keflavík - ÍR: 0-0
Keflavík - Víkingur: 1-2
Keflavík - Tindastóll: 3-2
Keflavík - Afturelding: 4-2

B-lið
Keflavík - ÍR: 4-2
Keflavík - Víkingur: 1-3
Keflavík - Fjölnir B2: 1-5
Keflavík - Afturelding: 3-3

C-lið
Keflavík - ÍR: 0-4
Keflavík - Víkingur C1: 0-2
Keflavík - KA C2: 2-2
Keflavík - Afturelding: 8-0

D-lið
Keflavík - ÍR: 3-5
Keflavík - Víkingur D1: 0-4
Keflavík - Breiðablik D3: 1-6
Keflavík - Afturelding: 4-7
Keflavík - Fjölnir C3: 3-2