Fréttir frá lokahófi yngri flokka Knattspyrnudeildar
Lokahóf Barna-og unglingaráðs Knattspyrnudeildar Keflavíkur var haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut í dag. Farið var yfir knattspyrnuárið og voru veittar viðurkenningar til fjölmargra efnilegra knattspyrnumanna. Auk þess að veita verðlaun til þeirra sem skáru fram úr í hverjum flokki fyrir sig voru veitt verðlaun til þeirra sem skáru fram úr yfir alla yngri flokkana.
Á síðasta ári æfðu 441 strákar og stelpur í 10 flokkum með Keflavík. Sex þjálfarar eru starfandi fyrir Barna-og unglingaráð, yfirþjálfari drengjaflokka er Zoran Daníel Ljubicic og yfirþjálfari stúlknaflokka er Elís Kristjánsson. Formaður Barna-og unglingaráðs er Smári Helgason.
VERÐLAUNAHAFAR - LOKAHÓF 2010 - STRÁKAR | ||||
7. flokkur yngri | ||||
Besta mæting | Fannar Freyr Einarsson, Garðar Franz Gíslason: 97,08% | |||
Mætingarverðlaun | 4 einstaklingar með meira en 90% mætingu | |||
7. flokkur eldri | ||||
Besta mæting | Birkir Freyr Andrason: 93.46% | |||
Mætingarverðlaun | 8 einstaklingar með meira en 90% mætingu | |||
6. flokkur yngri | ||||
Besta mæting | Bergþór Örn Jensson | |||
Mætingarverðlaun | 5 einstaklingar með meira en 90% mætingu | |||
6. flokkur eldri | ||||
Besta mæting | Einar Örn Andrésson | |||
Mætingarverðlaun | 10 einstaklingar með meira en 90% mætingu | |||
5. flokkur yngri | ||||
Mestu framfarir | Þröstur Ingi Smárason | |||
Besta mæting | Eggert Gunnarsson | |||
Besti félaginn | Gísli Freyr Njálsson | |||
Leikmaður ársins | Eyþór Elí Ólafsson | |||
5. flokkur eldri | ||||
Mestu framfarir | Brynjar Þór Hansson | |||
Besta mæting | Arnór Elí Guðjónsson og Andri Már Ingvarsson | |||
Besti félaginn | Arnór Ingi Ingvason | |||
Leikmaður ársins | Samúel Þór Traustason | |||
4. flokkur yngri | ||||
Mestu framfarir | Fannar Orri Sævarsson | |||
Besta mæting | Guðmundur M. Jónsson | |||
Besti félaginn | Eiður Snær Unnarsson | |||
Leikmaður ársins | Anton Freyr Hauksson | |||
4. flokkur eldri | ||||
Mestu framfarir | Leonard Sigurðsson og Róbert Freyr Samaniego | |||
Besta mæting | Arnór Smári Friðriksson og Patrekur Örn Friðriksson | |||
Besti félaginn | Einar Þór Kjartansson | |||
Leikmaður ársins | Jón Tómas Rúnarsson | |||
3. flokkur yngri | ||||
Mestu framfarir | Ási Skagfjörð Þórhallsson og Eyþór Guðjónsson | |||
Besta mæting | Ólafur Ingvi Hansson | |||
Besti félaginn | Brynjar Freyr Garðarsson | |||
Leikmaður ársins | Elías Már Ómarsson | |||
3. flokkur eldri | ||||
Mestu framfarir | Aron Hlynur Ásgeirsson | |||
Besta mæting | Helgi Þór Jónsson | |||
Besti félaginn | Magnús Ari Brynjólfsson | |||
Leikmaður ársins | Arnór Svansson | |||
ALLIR FLOKKAR | ||||
Mestu framfarir | Aron Freyr Róbertsson | |||
Besti félaginn | Bergþór Ingi Smárason | |||
Besti markvörður | Bergsteinn Magnússon | |||
Besti varnarmaður | Samúel Kári Friðjónsson | |||
Besti miðjumaður | Emil Ragnar Ægisson | |||
Besti sóknarmaður | Elías Már Ómarsson | |||
Besti leikmaðurinn | Bergsteinn Magnússon | |||
VERÐLAUNAHAFAR - LOKAHÓF 2010 - STELPUR | ||||
6. flokkur | ||||
Besta mæting | Elva Margrét Sverrisdóttir: 98% | |||
Mætingarverðlaun | Álfrún Marta Árnadóttir, Árdís Inga Þórðardóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir. | |||
5. flokkur | ||||
Mestu framfarir | Eva Lind Daníelsdóttir, Tinna Björg Gunnarsdóttir | |||
Besta mæting | Íris Ósk Hilmarsdóttir, Þóra Kristín Klemensdóttir: 94,81% | |||
Besti félaginn | Birta Gunnarsdóttir | |||
Leikmaður ársins | Íris Ósk Hilmarsdóttir | |||
4. flokkur | ||||
Mestu framfarir | Lísbet Helga Helgadóttir og Telma Sif Steinarsdóttir | |||
Besta mæting | Kara Líf Ingibergsdóttir: 96% | |||
Besti félaginn | Thelma Rún Matthíasdóttir | |||
Leikmaður ársins | Marta Hrönn Magnúsdóttir | |||
3. flokkur | ||||
Mestu framfarir | Ólöf Stefánsdóttir | |||
Besta mæting | Eva Sif Gunnarsdóttir, Guðrún Sigmundsdóttir: 98,05% | |||
Besta mæting | Heiðrún Sjöfn Þorsteinsdóttir, Sara Lind Ingvarsdóttir: 98,05% | |||
Besti félaginn | Eva Sif Gunnarsdóttir | |||
Leikmaður ársins | Signý Jóna Gunnarsdóttir | |||
ALLIR FLOKKAR | ||||
Mestu framfarir | Eva Sif Gunnarsdóttir | |||
Besti félaginn | Ólöf Rún Halldórsdóttir | |||
Besti markvörður | Arna Lind Kristinsdóttir | |||
Besti varnarmaður | Lovísa Björgvinsdóttir | |||
Besti miðjumaður | Heiðrún Sjöfn Þorsteinsdóttir | |||
Besti sóknarmaður | Hafdís Mjöll Pálmadóttir | |||
Besti leikmaðurinn | Bryndís Þóra Ásgeirsdóttir |
Unnar og Óskar voru kvaddir en þeir eru að hætta sem þjálfarar hjá Keflavík. Óskar fer til
Vestmannaeyja að þjálfa og Unnar til Fimleikafélags Hafnarfjarðar. Barna- og unglingaráð þakkar
þeim félögum fyrir vel unnin störf í þágu félagsins og óskar þeim velfarnaðar á nýjum vígstöðvum.
Verðlaunahafar með verðlaunagripi sína.
Hér stillir 7. flokkur drengja sér upp.