Fréttir

Knattspyrna | 25. september 2010

Fréttir frá lokahófi yngri flokka Knattspyrnudeildar

Lokahóf Barna-og unglingaráðs Knattspyrnudeildar Keflavíkur var haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut í dag.  Farið var yfir knattspyrnuárið og voru veittar viðurkenningar til fjölmargra efnilegra knattspyrnumanna.  Auk þess að veita verðlaun til þeirra sem skáru fram úr í hverjum flokki fyrir sig voru veitt verðlaun til þeirra sem skáru fram úr yfir alla yngri flokkana.

Á síðasta ári æfðu 441 strákar og stelpur í 10 flokkum með Keflavík. Sex þjálfarar eru starfandi fyrir Barna-og  unglingaráð, yfirþjálfari drengjaflokka er Zoran Daníel Ljubicic og yfirþjálfari stúlknaflokka er Elís Kristjánsson.  Formaður Barna-og unglingaráðs er Smári Helgason.

VERÐLAUNAHAFAR - LOKAHÓF 2010 - STRÁKAR
7. flokkur yngri
Besta mæting Fannar Freyr Einarsson, Garðar Franz Gíslason: 97,08%
Mætingarverðlaun 4 einstaklingar með meira en 90% mætingu
7. flokkur eldri
Besta mæting Birkir Freyr Andrason: 93.46%   
Mætingarverðlaun 8 einstaklingar með meira en 90% mætingu
6. flokkur yngri
Besta mæting Bergþór Örn Jensson
Mætingarverðlaun 5 einstaklingar með meira en 90% mætingu
6. flokkur eldri
Besta mæting Einar Örn Andrésson
Mætingarverðlaun 10 einstaklingar með meira en 90% mætingu
5. flokkur yngri
Mestu framfarir Þröstur Ingi Smárason
Besta mæting Eggert Gunnarsson
Besti félaginn Gísli Freyr Njálsson
Leikmaður ársins Eyþór Elí Ólafsson
5. flokkur eldri
Mestu framfarir Brynjar Þór Hansson
Besta mæting Arnór Elí Guðjónsson og Andri Már Ingvarsson
Besti félaginn Arnór Ingi Ingvason
Leikmaður ársins Samúel Þór Traustason
4. flokkur yngri
Mestu framfarir Fannar Orri Sævarsson
Besta mæting Guðmundur M. Jónsson
Besti félaginn Eiður Snær Unnarsson
Leikmaður ársins Anton Freyr Hauksson
4. flokkur eldri
Mestu framfarir Leonard Sigurðsson og Róbert Freyr Samaniego
Besta mæting Arnór Smári Friðriksson og Patrekur Örn Friðriksson
Besti félaginn Einar Þór Kjartansson
Leikmaður ársins Jón Tómas Rúnarsson
3. flokkur yngri
Mestu framfarir Ási Skagfjörð Þórhallsson og Eyþór Guðjónsson
Besta mæting Ólafur Ingvi Hansson
Besti félaginn Brynjar Freyr Garðarsson
Leikmaður ársins Elías Már Ómarsson
3. flokkur eldri
Mestu framfarir Aron Hlynur Ásgeirsson
Besta mæting Helgi Þór Jónsson
Besti félaginn Magnús Ari Brynjólfsson
Leikmaður ársins Arnór Svansson
ALLIR FLOKKAR
Mestu framfarir Aron Freyr Róbertsson
Besti félaginn Bergþór Ingi Smárason
Besti markvörður Bergsteinn Magnússon
Besti varnarmaður Samúel Kári Friðjónsson
Besti miðjumaður Emil Ragnar Ægisson
Besti sóknarmaður Elías Már Ómarsson
Besti leikmaðurinn Bergsteinn Magnússon
VERÐLAUNAHAFAR - LOKAHÓF 2010 - STELPUR
6. flokkur
Besta mæting Elva Margrét Sverrisdóttir: 98%
Mætingarverðlaun Álfrún Marta Árnadóttir, Árdís Inga Þórðardóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir.
         
5. flokkur
Mestu framfarir Eva Lind Daníelsdóttir, Tinna Björg Gunnarsdóttir
Besta mæting Íris Ósk Hilmarsdóttir, Þóra Kristín Klemensdóttir: 94,81%
Besti félaginn Birta Gunnarsdóttir
Leikmaður ársins Íris Ósk Hilmarsdóttir
4. flokkur
Mestu framfarir Lísbet Helga Helgadóttir og Telma Sif Steinarsdóttir
Besta mæting Kara Líf Ingibergsdóttir: 96%
Besti félaginn Thelma Rún Matthíasdóttir
Leikmaður ársins Marta Hrönn Magnúsdóttir
3. flokkur 
Mestu framfarir Ólöf Stefánsdóttir
Besta mæting Eva Sif Gunnarsdóttir, Guðrún Sigmundsdóttir: 98,05%
Besta mæting Heiðrún Sjöfn Þorsteinsdóttir, Sara Lind Ingvarsdóttir: 98,05%
Besti félaginn Eva Sif Gunnarsdóttir
Leikmaður ársins Signý Jóna Gunnarsdóttir
ALLIR FLOKKAR
Mestu framfarir Eva Sif Gunnarsdóttir
Besti félaginn Ólöf Rún Halldórsdóttir
Besti markvörður Arna Lind Kristinsdóttir
Besti varnarmaður Lovísa Björgvinsdóttir
Besti miðjumaður Heiðrún Sjöfn Þorsteinsdóttir
Besti sóknarmaður Hafdís Mjöll Pálmadóttir
Besti leikmaðurinn Bryndís Þóra Ásgeirsdóttir


Unnar og Óskar voru kvaddir en þeir eru að hætta sem þjálfarar hjá Keflavík.  Óskar fer til
Vestmannaeyja að þjálfa og Unnar til Fimleikafélags Hafnarfjarðar.  Barna- og unglingaráð þakkar
þeim félögum fyrir vel unnin störf í þágu félagsins og óskar þeim velfarnaðar á nýjum vígstöðvum.


Verðlaunahafar með verðlaunagripi sína.


Hér stillir 7. flokkur drengja sér upp.