Fréttir

Knattspyrna | 24. september 2004

Frítt á bikarleikinn

Þeir unglingar sem eru 16 ára og yngri fá frítt á undanúrslitaleik HK-KEFLAVÍK á sunnudaginn kl. 14.00.  En til þess að fá frítt þarf að sækja frímiðann á skrifstofu Knattspyrnudeildar í Sundlaugarkjallara, föstudag 13:00-18:00, laugardag kl. 11:00-13:00 og sunnudag kl. 10:00-12:30.

Þeir sem ekki hafa frímiða þegar þeir mæta á Laugardalsvöllinn 11-16 ára verða að greiða 300 krónur.