Fréttir

Knattspyrna | 4. mars 2010

Fylkir - Keflavík á föstudag

Lið Fylkis og Keflavíkur hafa tekið sig til og ákveðið að leika æfingaleik föstudaginn 5. mars.  Leikurinn fer fram á Fylkisvellinum og hefst kl. 17:15.