Fréttir

Knattspyrna | 23. maí 2008

Fylkir í heimsókn

Keflavík fær Fylkir í heimsókn í Landsbankadeild kvenna föstudaginn 23. maí.  Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum í Keflavík og hefst kl.19:15.

Keflavík gerði ágæta ferð í Kópavoginn í síðasta leik.

Mætum og styðjum stelpurnar okkar í efstu deild kvenna.