Knattspyrna | 2. desember 2002 Fyrsti æfingaleikurinn um næstu helgi Fyrstu æfingaleikur meistaraflokks verður um næstu helgi. Þá heimsækja Þróttarar úr Reykjavík okkur; leikurinn fer fram í Reykjaneshöllinni á laugardaginn og hefst kl. 13:50.