Fréttir

Knattspyrna | 27. maí 2004

Fyrsti leikur hjá 3. flokki kvenna

Fyrsti leikur 3. flokks kvenna á Íslandsmótinu verður háður að Iðavöllum 7 á laugardaginn en þá kemur Stjarnan í heimsókn og hefst leikurinn kl 14:00.

 Sama dag kl.13:00 fer fram afhending á Iðvöllum 7 og verður húsið formlega tekið í notkun fyrir yngri flokka deildarinnar.