Knattspyrna | 15. maí 2005
Fyrsti leikurinn er Olís-leikurinn

Fyrsti leikur Keflavíkur í Landsbankadeildinni er Olís-leikurinn en það er
Olís sem styrkir leikinn. Kann knattspyrnudeild fyrirtækinu bestu þakkir fyrir stuðninginn og fyrir að ríða á vaðið og styrkja fyrsta heimaleik sumarsins.