Fréttir

Knattspyrna | 20. maí 2006

Fyrstu stigin

Í kvöld náðum við okkur í okkar fyrstu stig.  Það má deila um hvort það hafi verið sanngjarnt en Stefán "Víkingur" fann leið framhjá markmanni Víkinga á lokasekúndum leiksins og unnum við þar með 2-1.  Bói skoraði hitt markið.

Þessir skoruðu mörkin.

Áfram Keflavík

Rúnar I. Hannah