Fréttir

Knattspyrna | 17. desember 2005

Gekk vel hjá Herði

Hörður Sveinsson, leikmaður Keflavíkur, hefur verið til reynslu hjá Hollenska liðinu RKC WAALWIJK og kemur heim í dag, laugardag.  Herði hefur gengið vel hjá hollenska liðinu og vilja þeir sjá Hörð í leik fljótlega eftir áramót hér heima eða í Hollandi.