Getraunastarfið að hefjast
Föstudaginn 12. september kl. 19:30 hefjum við getraunastarfið. Opið verður fyrir áhugasama tippara á föstudagskvöldum í vetur frá kl. 19:30 til 21:00 í K-húsinu við Hringbraut. Við viljum minna á að þeir sem spila í Getraunum og merkja við 230 eru um leið að styðja við bakið á barna- og unglingastarfið hjá Knattspyrnudeild Keflavíkur.