Getraunir 1X2
Getraunastarf Barna- og unglingaráðs Knattspyrnudeildar Keflavíkur tekur til starfa í félagsheimilinu að Hringbraut næsta laugardag. Opið verður frá 11:00-13:00 alla laugardaga. Við hvetjum velunnara til að koma við í spjall og setja inn nokkrar raðir og styðja með því við bakið á Barna- og unglingastarfinu.
Barna- og unglingaráð Knattspyrnudeildar Keflavíkur