Góð Selfossferð hjá yngstu stelpunum
Þann 22. júní skelltu 6. og 5. flokkur sér á Selfoss og tóku þar þátt í stuttu en skemmtilegu móti. Á milli leikja var svo tekið þátt í reipitogi og fleiru.
Úrslitin á mótinu urðu þessi:
6. flokkur:
Selfoss - Keflavík: 4 - 0
Ægir - Keflavík: 2 - 1 (Bryndís Þóra Ásgeirsdóttir)
Keflavík - Viðir: 0 - 2
Keflavík- Fylkir: 0 - 4
5. flokkur:
Fylkir - Keflavík: 0 - 3 (Íris Björk Rúnarsdóttir 2, Guðrún Ólöf Olsen)
Reynir - Keflavík: 0 - 4 ( Íris Björk Rúnarsdóttir 3, Guðrún Ólöf Olsen)
Keflavík- Víðir: 3 - 1 (Guðrún Ólöf Olsen 3)
Selfoss - Keflavík: 0 - 2 (Guðrún Ólöf Olsen 2)
Keflavík- Ægir: 4 - 0 ( Íris Björk Rúnarsdóttir 3, Guðrún Ólöf Olsen)
Stelpurnar urðu sigurvegarar þessa móts; einnig varð 5. flokkur sigurvegari í reipitogi.