Fréttir

Knattspyrna | 29. júlí 2005

Góða helgi!

Eins og aðrir landsmenn fer heimasíðan í stutt frí um helgina.  Við mætum svo aftur í næstu viku með fréttir af öllum flokkum Keflavíkur og byrjum með veglegri myndaseríu frá Evrópuleiknum á Laugardalsvelli.  Við óskum stuðningsmönnum Keflavíkur og öðrum lesendum síðunnar góðrar skemmtunar um helgina og minnum þá á að ganga hægt um gleðinnar dyr.


Stuðningsmenn Keflavíkur voru vígalegir og studdu liðið dyggilega í leiknum gegn Etzella.
(Mynd: Eygló Eyjólfsdóttir)