Fréttir

Knattspyrna | 5. september 2005

Góðir gestir á leik Keflavíkur og ÍA

Heiðursgestir á leik Keflavíkur og ÍA í 14. og síðustu umferð Landsbankadeildar voru konur úr fyrsta meistaraflokksliði Keflavíkur í kvennaknattspyrnu.  Mættar voru 7 af 11 sem spiluðu fyrsta leik Keflavíkur gegn Reykjavíkurúrvalinu á Laugardalsvelli árið 1970.



Heilsað upp á leikmenn.


Reynir formaður fylgir heiðursgestum að liðum í upphafi leiks.


Heiðursstúkan fylgist spennt með.


Núverandi og fyrrverandi leikmenn meistaraflokks Keflavíkur.