Góður árangur innanhúss
Meistaraflokkar karla og kvenna náðu ágætis árangri á Íslandsmótunum innanhúss sem haldin voru um helgina. Strákarnir komust í úrslitaleikinn en töpuðu þar fyrir Breiðablik og tókst því ekki að verja titilinn frá því í fyrra. Stelpurnar komust í undanúrslit en töpuðu fyrir Stjörnunni.
Meistaraflokkur karla
Riðill:
Keflavík - Grótta: 5-3
Keflavík - ÍBV: 7-0
Keflavík - Fram: 2-2
8 liða úrslit:
Keflavík - Þróttur: 6-4
Undanúrslit:
Keflavík - Valur: 8-2
Úrslit:
Keflavík - Breiðablik: 3-7
Meistaraflokkur kvenna
Riðill:
Keflavík - Breiðablik: 1-1
Keflavík - KR: 4-3
Keflavík - Sindri 2-1
Undanúrslit:
Keflavík - Stjarnan: 1-2
Myndir: Jón Örvar Arason