Fréttir

Knattspyrna | 28. janúar 2006

Góður sigur gegn ÍBV

Núna í morgun spilaði Keflavík við ÍBV.  Við unnum leikinn 2-0 og skoruðu Hallgrímur og Simon.  Þeir eru auðsjánlega að finna sig vel í Keflavíkurbúningnum.  Lengst af var Keflavík mun betri aðilinn og reyndi lítið á markmennina okkar.  Maggi spilaði fyrri hálfleik og Ómar seinni.   Að vísu voru ÍBV betri í seinni hálfleik og sóttu aðeins meira en ógnuðu ekkert að ráði.

Áfram Keflavík
Rúnar I. Hannah

Mynd: Simun var á skotskónum gegn Eyjamönnum.