Góður sigur gegn ÍBV
Keflavik hóf leik í Lengjubikarnum þetta árið með 1-0 sigri gegn ÍBV í Reykjaneshöllinni. Leikurinn var nokkuð jafn en það var Guðmundur Magnússon sem gerða eina markið snemma í seinni hálfleik.
Búið er að fresta leiknum gegn Stjörnunni og því er næsti leikur í Lengjubikarnum ekki fyrr en föstudaginn 4. mars. Þá leikum við gegn Val í Egilshöll kl. 19:00.
Hér má sjá leikskýrslu leiksins gegn ÍBV og að neðan er uppstillingin hjá okkar liði.
Beitir Ólafsson |
|||
Guðjón Árni Antoníusson |
Ási Þórhallsson |
Haraldur Freyr Guðmundsson (f) |
Axel Kári Vignisson |
(Anton Freyr Hauksson 46.) |
(Eiður Snær Unnarsson 77.) |
||
Jóhann Birnir Guðmundsson |
Jónas Guðni Sævarsson |
Frans Elvarsson |
Bojan Stefán Ljubicic |
(Páll Olgeir Þorsteinsson 58.) |
|||
Hólmar Örn Rúnarsson | |||
Guðmundur Magnússon |
Varamenn: Sindri Kristinn Ólafsson, Magnús Sverrir Þorsteinsson, Ari Steinn Guðmundsson, Arnór Smári Friðriksson.
Myndirnar með fréttinni tók Jón Örvar Arason.
Markaskorarinn Guðmundur Magnússon.
Dómaratríóið tilbúið í slaginn.
Byrjunarlið Keflavíkur.