Fréttir

Góður sigur gegn ÍBV
Knattspyrna | 15. febrúar 2016

Góður sigur gegn ÍBV

Keflavik hóf leik í Lengjubikarnum þetta árið með 1-0 sigri gegn ÍBV í Reykjaneshöllinni.  Leikurinn var nokkuð jafn en það var Guðmundur Magnússon sem gerða eina markið snemma í seinni hálfleik.

Búið er að fresta leiknum gegn Stjörnunni og því er næsti leikur í Lengjubikarnum ekki fyrr en föstudaginn 4. mars.  Þá leikum við gegn Val í Egilshöll kl. 19:00.

Hér má sjá leikskýrslu leiksins gegn ÍBV og að neðan er uppstillingin hjá okkar liði.

  Beitir
Ólafsson
 
     
Guðjón Árni
Antoníusson
Ási
Þórhallsson
Haraldur Freyr
Guðmundsson (f)
Axel Kári
Vignisson
(Anton Freyr
Hauksson 46.)
  (Eiður Snær
Unnarsson 77.)
 
       
Jóhann Birnir
Guðmundsson
Jónas Guðni
Sævarsson
Frans
Elvarsson
Bojan Stefán
Ljubicic
(Páll Olgeir
Þorsteinsson 58.)
     
       
  Hólmar Örn Rúnarsson  
     
  Guðmundur Magnússon  


Varamenn: Sindri Kristinn Ólafsson, Magnús Sverrir Þorsteinsson, Ari Steinn Guðmundsson, Arnór Smári Friðriksson.

Myndirnar með fréttinni tók Jón Örvar Arason.


Markaskorarinn Guðmundur Magnússon.


Dómaratríóið tilbúið í slaginn.


Byrjunarlið Keflavíkur.