Knattspyrna | 18. apríl 2003 Góður sigur gegn KR Keflavík vann 1-0 sigur á KR í deildarbikarnum í Fífunni í gær. Það var Stefán Gíslason sem skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Með sigrinum er Keflavík komið í efsta sæti A-riðils í deildarbikarnum.