Fréttir

Knattspyrna | 16. júní 2004

Gott gengi hjá 5. flokki

5. flokkur pilta lék í gær gegn Val á Íslandsmótinu, leikið var á Iðavöllum og urðu úrslit sem hér segir:

A-lið:
Keflavík - Valur:  6-1 (Sigurbergur Elísson 4, Magnús Þór Magnússon, Þórður Rúnar Friðjónsson)
Úrslit og staðan hjá A-liðum (heimasíða KSÍ) 

B-lið:
Keflavík - Valur: 3-1 (Viktor Smári Hafsteinsson, Þorsteinn Logason, Andri Daníelsson)
Úrslit og staðan hjá B-liðum (heimasíða KSÍ)

C-lið:
Keflavík - Valur: 6-1 (Daníel Gylfason 3, Eyjólfur Sverrisson 2, Ragnar Gerald Albertsson)
Úrslit og staðan hjá C-liðum (heimasíða KSÍ)

D-lið:
Keflavík - Valur: 5-1 (Hafliði Már Brynjarsson 2, Bergþór Ingi Smárason 2, Elías Már Ómarsson)
Úrslit og staðan hjá D-liðum (heimasíða KSÍ)


Andri Daníelsson hefur verið að spila mjög vel undanfarið
og átti mjög góðan leik með B-liðinu gegn Val í gær. 
Andri gerði eitt mark í leiknum.