Fréttir

Knattspyrna | 13. nóvember 2010

Grétar skrifar undir

Eins og áður hefur komið fram var nýr liðsmaður að bætast i leikmannahóp Keflavíkur en það er Grétar Ólafur Hjartarson.  Nú er formlega búið að ganga frá málunum en Grétar skrifaði undir eins árs samning við félagið.  Við bjóðum hann velkominn í hópinn.