Knattspyrna | 2. maí 2003 Grindavíkurleikurinn á sunnudag Leikur Keflavíkur og Grindavíkur í undarúrslitum deildarbikarsins verður í Egilshöll á sunnudag kl. 16:00. Við hvetjum sem flesta til að drífa sig í bæinn og styðja okkar menn sem hafa verið að spila vel í keppninni og því má búast við hörkuleik.