Fréttir

Knattspyrna | 25. júní 2008

Guðrún Ólöf í U16 ára liðinu

Guðrún Ólöf Olsen hefur verið valin í U16 ára landslið stúlkna sem leikur á Opna Norðurlandamótinu sem fram hér á landi dagana 30. júní - 5. júlí.  Mótið fer að mestu fram á Suðurlandi og á Suðurnesjum.  Ísland verður í riðli með Danmörku, Noregi og Þýskalandi en í hinum riðlinum leika Svíþjóð, Holland, Frakkland og Finnland.  Hægt er að sjá meira um mótið á vef KSÍ.  Við óskum Guðrúnu og félögum hennar góðs gengis á mótinu.