Fréttir

Hæfileikamótun KSÍ í Reykjaneshöllinni
Knattspyrna | 18. febrúar 2014

Hæfileikamótun KSÍ í Reykjaneshöllinni

Hæfileikamótun KSÍ verður með æfingar í Reykjaneshöllinni miðvikudaginn 19. febrúar.  Æfingarnar eru fyrir 4. flokk drengja og stúlkna.  Það er ungt knattspyrnufólk af Suðurnesjum sem hefur verið valið til að taka þátt og þar af eru hvorki meira né minna en 19 krakkar frá Keflavík sem hafa verið valin í þetta verkefni.  Stúlkurnar byrja kl. 14:30 og drengirnir kl. 16:00 en æfingunum stjórna Þorlákur Árnason, þjálfari U-17 ára landsliðs karla, og Arnar Bill Gunnarsson fræðslustjóri KSÍ.

Eftirtaldir taka þátt frá Keflavík:

Arnar Smári Þórsteinsson
Cezary Wiktorowcz
Edon Osmani
Eyþór Atli Aðalsteinsson
Hreggviður Hermannsson
Ingimundur Arngrímsson
Ísak Óli Ólafsson
Samúel Ingi Garðarsson
Sigurður Ingi Bergsson
Sindri Snær Hleiðarsson
Stefán Pétursson
Álfrún Marta Árnadóttir
Árdís Inga Þórðardóttir
Elva Margrét Sverrisdóttir
Helga Sif Árnadóttir
Íris Una Þórðardóttir
Katla María Þórðardóttir
Sveindís Jane Jónsdóttir
Viktoría Sól Sævarsdóttir