Fréttir

Knattspyrna | 29. september 2009

Hamingjuóskir á afmælisdaginn

Knattspyrnudeild Keflavíkur sendir öllum félagsmönnum Keflavíkur, íþrótta- og ungmennafélags, og velunnurum félagsins hjartanlegar hamingjuóskir á 80 ára afmæli félagsins.  Við minnum jafnframt á dagskrá í tilefni afmælisins sem sjá má á vef félagsins, www.keflavik.is.