Hann á afmæli í dag...
Fyrirliði Keflavíkur, Guðmundur Steinarsson, á afmæli í dag og heldur upp á 27 ára afmælið. Við sendum drengnum að sjálfsögðu hamingjuóskir í tilefni dagsins og förum þess á leit við stuðningsmenn Keflavíkur að þeir smelli kossi á kappann hvar sem þeir rekast á hann í dag.
Guðmundur heldur ræðu eftir bikarsigurinn gegn KR og Guðni Ívar aðstoðar pabba sinn.
(Mynd frá Víkurfréttum)