Fréttir

Knattspyrna | 26. júlí 2004

Happdrætti á FH-leiknum

Dregið var í gær á meðan leik Keflavíkur og FH fór fram um 10 pizzugjafabréf á Pizza 67.  Eftirfarandi númer eru vinningsmiðar: 122, 197, 396, 535, 537, 589, 649, 689 sem voru fullorðinsmiðar og barnanúmerin eru 1149 og 1150.  Vinningshafar geta sótt vinninginn á skrifstofu knattspyrnudeildarinnar gegn framvísun miðans.