Fréttir

Knattspyrna | 16. janúar 2003

Haukur Ingi til Austurríkis

Haukur Ingi Guðnason heldur til Austurríkis mánudaginn 20. janúar þar sem hann mun reyna fyrir sér hjá úrvalsdeildarliðinu Grazer.

Sjá nánar: Frétt um Hauk Inga á heimasíðu Grazer AK