Haustmót yngri flokka
Við vekjum athygli á því að yfirlit yfir haustmót yngri flokka er komið inn á vefinn. Mót með þessu fyrirkomulagi hafa verið haldin í Reykjaneshöllinni undanfarin ár og hefur verið mikil ánægja hjá þeim sem sótt hafa mótin. Allar nánari upplýsingar gefur mótsstjóri sem tekur jafnframt á móti skráningum. Mótsstjóri er Gunnar Magnús Jónsson (sími 899-7158, netfang: gmjonsson@simnet.is).
» Haustmót yngri flokka