Fréttir

Knattspyrna | 29. ágúst 2003

Heimaleikur gegn HK á laugardag

Keflavík getur endanlega tryggt sér sæti í úrvalsdeild að ári með sigri á HK en liðin leika á Keflavíkurvelli á laugardag kl. 14:00.  Keflavík teflir fram sama leikmannahópi og í þremur síðustu leikjum.  Ekki er þó ákveðið hvort Scotty eða Óli Ívar byrjar á vinstri kantinum en að öðru leyti verður liðið eins og í undanförnum leikjum.

Ómar
Guðjón
Zoran
Haraldur
Kristján
Hólmar Örn
Jónas
Stefán
Scott / Ólafur Ívar
Magnús Þorsteins
Þórarinn

Varamenn:
Magnús Þormar
Hjörtur
Ólafur Ívar eða Scott
Ingvi Rafn
Hörður