Fréttir

Knattspyrna | 28. apríl 2004

Herrakvöld í Stapanum

Knattspyrnudeild Keflavíkur heldur Herrakvöld í Stapanum föstudaginn 7. maí kl. 19.30.

DAGSKRÁ:
Borðhald.
Harmonikkunnendur af Suðurnesjum leika létt lög undir borðum.
Ræðumaður kvöldsins er Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra.

SKEMMTIATRIÐI:
Örn Árnason Spaugstofumaður og Jónas Þórir.
Bláu augun þín, nemendur úr Fjölbrautaskóla Suðurnesja flytja dagskrá úr söngleiknum.
Rúnar Júlíusson knattspyrnu-og tónlistarmaður.
Árni Johnsen.

Veislustjóri er Guðjón Hjörleifsson.

Verð kr. 3.500.
Forsala í K-SPORT Hafnargötu.
Miðasala á skrifstofu Knattspyrnudeildar í Sundlaugarkjallara.
Upplýsingar gefur Ásmundur í símum 895-2077 og 421-5188.