Fréttir

Knattspyrna | 25. maí 2006

Herrakvöldi Keflavíkur frestað aftur

Herrakvöldi knattspyrnudeildar Keflavíkur hefur verið frestað aftur. Átti að vera á morgun en nú hefur verið ákveðið að bíða með það um sinn. Reynt verður að finna hentugan tíma og munum við hér á síðunni koma með fréttir um leið og eitthvað skeður í þeim málum.

 

JÖA