Fréttir

Knattspyrna | 21. janúar 2008

Herrakvöldið 29. febrúar

Við minnum á að herrakvöld Knattspyrnudeildar verður föstudaginn 29. febrúar, á hlaupársdaginn.  Að vanda verður boðið upp á fjölbreytta skemmtun en hófið verður í Oddfellow-húsinu í Grófinni 6.  Við komum með nánari upplýsingar síðar en ekki er ráð nema í tíma sé tekiðog því er rétt að taka föstudaginn 29. febrúar frá.


Frá herrakvöldi fyrir nokkrum árum.