Fréttir

Knattspyrna | 5. febrúar 2009

Herrakvöldið 6. mars

Við vekjum athygli á því að herrakvöld Knattspyrnudeildar verður 6. mars.  Staður og nánari stund verða auglýst síðar en það er óhætt að taka kvöldið frá enda eru herrakvöldin alltaf stórskemmtilegar samkomur.


Frá herrakvöldinu í fyrra.