Fréttir

Knattspyrna | 15. febrúar 2011

Herrakvöldið er 26. febrúar

Nú styttist í hið árlega herrakvöld Knattspyrnudeildar sem verður að þessu sinni í Stapanum laugardaginn 26. febrúar.  Hér að neðan má sjá hvað boðið verður upp á.  Herrakvöldin hafa verið vel sótt og vel heppnuð undanfarin ár og því ætti enginn að láta þetta fram hjá sér fara.  Þeir sem hafa áhuga á að ná sér í miða geta haft samband við Kristján Jóhannsson í síma 840-0302 eða í khj@simnet.is.