Fréttir

Knattspyrna | 3. maí 2006

Herrakvöldinu frestað til 26. maí

Herrakvöldi Knattspyrnudeildar hefur verið frestað til föstudagsins 26. maí.  Þá er upplagt að hita upp fyrir kosningadaginn með því að koma saman og skemmta sér í KK-salnum.

Upplýsingar gefa:
Hjörleifur Stefánsson í síma 893-9065
Ólafur Bjarnason í síma 892-9884
Reynir Ragnarsson í síma 693-4329
Jón Örvar Arason í síma 898-4213 eða sendið honum póst á jonorvar@leeds.is.