Herrakvöldinu frestað til 26. maí
Herrakvöldi Knattspyrnudeildar hefur verið frestað til föstudagsins 26. maí. Þá er upplagt að hita upp fyrir kosningadaginn með því að koma saman og skemmta sér í KK-salnum.
Upplýsingar gefa:
Hjörleifur Stefánsson í síma 893-9065
Ólafur Bjarnason í síma 892-9884
Reynir Ragnarsson í síma 693-4329
Jón Örvar Arason í síma 898-4213 eða sendið honum póst á jonorvar@leeds.is.