Fréttir

Hilmar með KSÍ A réttindi
Knattspyrna | 22. júní 2022

Hilmar með KSÍ A réttindi

Nú á dögunum  kláruðu um 30 þjálfarar KSÍ- A þjálfararéttindi hjá KSÍ og þar áttum við hjá Keflavík einn fulltrúa, Sigurð Hilmar Guðjónsson sem er þjálfari hjá okkur.  Hann hefur verið þjálfari hjá okkur í nokkur ár í yngri flokkum við góðan orðstír.

Við óskum Hilmari innilega til hamingju með gráðuna.

Hér er tengill á frétt af vef KSÍ

30 þjálfarar útskrifaðir með KSÍ A - Knattspyrnusamband Íslands (ksi.is)

 

Myndasafn