Hitaveitumótið hefst á miðvikudag
Þá er komið að hinu árlega Hitaveitumóti sem hefst á miðvikudaginn. Að þessu sinni taka FH, Fylkir og Stjarnan þátt í mótinu ásamt Keflavík. Allir leikirnir fara fram í Reykjaneshöhllinni. Aðgangur er ókeypis og hvetjum við fólk til að mæta og sjá leikina. Dagskráin er sem hér segir:
Miðvikudagur, 14. janúar kl. 18.15: FH – Fylkir
Miðvikudagur, 14. janúar kl. 20.15: Keflavík – Stjarnan
Sunnudagur, 18. janúar kl. 17.15: Leikið um 3. sæti
Sunnudagur, 18. janúar kl. 19.15: Úrslitaleikur
Hjá meistaraflokki kvenna taka Keflavík, Stjarnan, KR og ÍBV þátt í mótinu.
Laugardagur 17.janúar 2004 kl. 12:00: Keflavík - Stjarnan
Laugardagur 17.janúar 2004 kl. 14:00: KR - ÍBV
Sunnudagur, 18. janúar kl. 9:30: Leikið um 3. sæti
Sunnudagur, 18. janúar kl. 13.00: Úrslitaleikur