Fréttir

Knattspyrna | 8. ágúst 2003

Hópurinn gegn Aftureldingu í kvöld

Í kvöld leika Afturelding og Keflavík í 1. deildinni og hefst leikurinn á Varmárvelli kl. 19:00.  Sérstök athygli er vakin á að leikurinn er kl. 19:00 eða klukkutíma fyrr en kvöldleikirnir hingað til.

Keflavíkurliðið verður þannig skipað í leiknum:

Ómar
Guðjón
Zoran
Haraldur
Kristján
Ingvi Rafn
Jónas
Stefán
Scott
Magnús Þorsteins
Þórarinn

Varamenn:
Magnús Þormar
Hjörtur
Ólafur Ívar
Hólmar Örn
Hörður