Fréttir

Knattspyrna | 27. maí 2004

Hópurinn gegn FH

Ólafur Gottskálksson getur ekki leikið gegn FH-ingum á morgun vegna meiðsla.  Magnús Þormar mun taka stöðu hans og Rúnar Dór Daníelsson kemur inn í hópinn og verður á bekknum.  Að öðru leyti verður hópuirnn eins skipaður og í fyrstu tveimur leikjunum.

Magnús Þormar
Rúnar Dór Daníelsson

Guðjón Antoníusson
Sreten Djurovic
Haraldur Guðmundsson
Ólafur Ívar Jónsson
Hjörtur Fjeldsted

Hólmar Örn Rúnarsson
Jónas Guðni Sævarsson
Stefán Gíslason
Scott Ramsay
Zoran Ljubicic

Hörður Sveinsson
Magnús Þorsteinsson
Guðmundur Steinarsson
Þórarinn Kristjánsson