Fréttir

Knattspyrna | 11. júní 2004

Hópurinn gegn Völsungi

Keflavík leikur gegn Völsungi í VISA-bikarnum á morgun laugardag og fer leikurinn fram á Húsavík.  Ein breyting verður á hópnum frá síðasta leik; Ingvi Rafn Guðmundsson kemur inn fyrir Hjört Fjeldsted.  Ingvi Rafn er að komast í leikform eftir að hafa átt við meiðsli að stríða og fær nú tækifæri í hópnum.  Hópurinn er því þannig skipaður:

Ólafur Gottskálksson
Magnús Þormar
Guðjón Antoníusson
Sreten Djurovic
Haraldur Guðmundsson
Ólafur Ívar Jónsson
Ingvi Rafn Guðmundsson
Hólmar Örn Rúnarsson
Jónas Guðni Sævarsson
Stefán Gíslason
Scott Ramsay
Zoran Ljubicic
Hörður Sveinsson
Magnús Þorsteinsson
Guðmundur Steinarsson
Þórarinn Kristjánsson