Hópurinn gegn Völsungi
Keflavík leikur gegn Völsungi í VISA-bikarnum á morgun laugardag og fer leikurinn fram á Húsavík. Ein breyting verður á hópnum frá síðasta leik; Ingvi Rafn Guðmundsson kemur inn fyrir Hjört Fjeldsted. Ingvi Rafn er að komast í leikform eftir að hafa átt við meiðsli að stríða og fær nú tækifæri í hópnum. Hópurinn er því þannig skipaður:
Ólafur Gottskálksson |
|