Fréttir

Knattspyrna | 6. maí 2004

Hörður framlengir samninginn

Hörður Sveinsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík til næstu 3ja ára.  Óhætt er að segja að þetta séu ánægjulegar fréttir enda hefur Hörður verið að leika vel með liðinu og er einn af efnilegustu framherjum landsins.