Fréttir

Knattspyrna | 27. október 2005

Hörður kominn heim frá AIK

Hörður Sveinsson er kominn heim eftir stutta dvöl hjá AIK í Stokkhólmi.  Á þessari stundu er ekki vitað hvaða stefnu það mál tekur.  Hörður er þó hvergi hættur því á laugardag fer hann til Noregs í boði Brann þar sem hann mun skoða aðstæður og taka þátt í æfingum liðsins með samning í huga.