Iceland Express-mótið um næstu helgi
Um næstu helgi fer fram mót í boði Iceland Express og taka okkar menn þátt ásamt ÍA, KR og sænska liðinu Örgryte. Leikið verður í Egilshöll á föstudag en á laugardag verður leikið um sæti í Reykjaneshöllinni.
Dagskrá mótsins:
fös. 30. jan. 2004 - 18:00 Keflavík - ÍA Egilshöll
fös. 30. jan. 2004 - 20:15 KR - Örgryte IS Egilshöll
lau. 31. jan. 2004 - 16:00 Taplið 30/1 Reykjaneshöllin
lau. 31. jan. 2004 - 18:15 Sigurlið 30/1 Reykjaneshöllin