Fréttir

Knattspyrna | 25. mars 2005

Ingvi Rafn í byrjunarliðinu

Ingvi Rafn Guðmundsson er í byrjunarliði Íslands sem mætir Króötum í landsleik í Króatíu í dag föstudaginn langa kl. 14:00 að íslenskum tíma.


 


Ingvi Rafn með boltann í leik gegn ÍBV í sumar.
(Mynd: Héðinn Eiríksson /
Víkurfréttir)