Fréttir

Knattspyrna | 5. febrúar 2006

Innahússmót stúlknaflokka

Yngri flokkar kvenna hafa nú lokið sínum leikjum í riðlakeppni á Íslandsmóti innanhúss.Úrslit leikja hjá okkar stelpum urðu sem hér segir.

5. flokkur:
Keflavík - Leiknir: 1-0
Keflavík - Afturelding: 0-0
Keflavík - GRV: 1-0
Stelpurnar urðu í efsta sæti í riðlinum og taka því þátt í úrslitakeppnini sem fram fer 19. febrúar í Kaplakrika.

4. flokkur:
Keflavík - Fram: 2-0
Keflavík - Stjarnan: 2-0
Keflavík - Selfoss: 1-3
Keflavík lenti í öðru sæti í riðlinum.

3. flokkur:
Keflavík - KR: 0-0
Keflavík - Grundafjörður: 1-0
Keflavík - Breiðablik: 1-3
Keflavík lenti í öðru sæti í sínum riðli.