Knattspyrna | 28. janúar 2005
Innanhússmót 4. flokks á laugardag
Íslandsmót 4. flokks kvenna innanhúss, C-riðill, fer fram í íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 29.janúar. Mótið hefst kl.14:00, þátttökulið í þessum riðli eru Keflavík, Fjölnir, Stjarnan og Álftanes.